Afþreying

Afþreying

Afþreying í Fjallabyggð

Á Siglufirði er inni sundlaug og líkamsrækt

Siglufjörður

Á Ólafsfirði er úti sundlaug

Ólafsfjörður

Golfklúbbur Fjallabyggðar

Ólafsfjörður

Golfklúbbur Siglufjarðar

Siglufjörður

Ferðafélagið Trölli

Siglufjörður, Ólafsfjörður

Skíðasvæðið í Skarðsdal má telja með skemmtilegustu skíðasvæðum landsins en þar eru þrjár lyftur og nýlegur skíðaskáli þar sem aðstaða fyrir gesti er öll til fyrirmyndar.

Siglufjörður

Ólafsfjörður hefur löngum verið þekktur fyrir góða aðstöðu fyrir gönguskíði og eru göngubrautir lagðar nánaust um allan bæ. Á skíðavæðinu í Tindaöxl er ein 650 metra löng Doppelmayr diskalyfta. Þá er möguleiki að setja upp litla togbraut. Einn troðari er á svæðinu og aðgangur að öðrum á álagstímum.

Ólafsfjörður