Afþreying
Sundhöllin á Siglufirði
Í Fjallabyggð er öflugt íþróttastarf. Íþróttamiðstöðvar eru í báðum byggðakjörnum, í Ólafsfirði er útisundlaug og líkamsrækt. Á Siglufirði er inni sundlaug og líkamsrækt
Sundhöllin á Siglufirði er innilaug 10 x 25 metrar. Á útisvæði er stór pottur með nuddi, kalt kar og sauna.
ATH! Sölu ofan í laugarnar lýkur 15 mínútum fyrir lokun.
Á Siglufirði er fjölnota íþróttasalur, tækjasalur.