Tómstunda- og íþróttastarf eldra fólks

Tómstunda- og íþróttastarfs 67+ Skálarhlið

Tómstunda- og íþróttastarfs 67 ára og eldri

Tómstunda- og íþróttastarf fyrir eldri borgara fer fram á virkum dögum frá kl. 9:00-15:30.

Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá, tómstundaiðju, samveru, holla næringu og fjölbreytta hreyfingu með það að markmið að viðhalda eða efla almenna heilsu og félagslega virkni.

Á Siglufirði fer starfið fram í Skálarhlíð og í íþróttamiðstöð þar sem boðið er upp á lokaða tíma í rækt, boccia og vatnsleikfimi.

Akstursþjónuta er í boði samkvæmt mati félagsþjónustu.

Skálarhlíð – Vetrardagskrá 2024 - 2025

Nánari upplýsingar hjá Helgu Hermannsdóttur forstöðumanni félagsstarfs í síma 898-1147

Ath. greitt er fyrir bingóspjald, morgunmat, hádegismat og kaffi samkvæmt gjaldskrá félagsþjónustu Fjallabyggðar.